Prjónauppskrift - Gustur húfa
Prjónauppskrift - Gustur húfa
Prjónauppskrift - Gustur húfa
  • Load image into Gallery viewer, Prjónauppskrift - Gustur húfa
  • Load image into Gallery viewer, Prjónauppskrift - Gustur húfa
  • Load image into Gallery viewer, Prjónauppskrift - Gustur húfa

Prjónauppskrift - Gustur húfa

Verð
390 kr
Afsláttarverð
390 kr
Verð
Uppselt!
Unit price
per 

ath rafrænt eintak. 
uppskriftin er niðurhalanleg um leið og gengið hefur verið frá pöntun.


Gustur 
er einföld húfa með stroffi, prjónuð slétt og brugðið með einfaldri samantekt. Húfan er því tilvalin fyrir byrjendur.


Stærðir
: Gustur kemur í tveimur stærðum, S/M og M/L.

Prjónafesta: 20L = 10cm

 

Prjónar : 4mm hringprjónn (40cm) og 4mm sokkaprjónar

 

Garn: Rauma Petter (100gr) & Rauma Plum (25gr) eða Rauma Pelana (100gr) & Rauma Plum (25gr)

eða annað garn með svipaða prjónafestu og metrafjölda.

 

Gustur var hönnuð af @fjolaknits í samstarfi við Bróderí.