Uppskrift að ljónsunga ásamt efni, þráðum, nál og útsaumshring til að ramma verkefnið
Ljónsunginn er auðveld uppskrift fyrir byrjendur. Við mælum með að skoða dálkinn “Gagnlegar Upplýsingar” þegar byrjað er að sauma.
Meðfylgjandi er:
♥ útprentuð uppskrift
♥ DMC þræðir
♥ nál
♥ 17x17cm 14ct Aida
♥ 10cm rammi
*höfundur @laselvadesign