NÝTT Dúnmjúk Bómullar og Ullarblanda
70% GOTS-vottuð bómull og 30% RWS-vottuð merinoull
Ný dásamleg bómullar og merino ullarblanda frá Mayflower. Venezia er framleitt úr GOTS-vottaðri bómull og RWS-vottaðri merinoull.
Lætur þú þér annt um dýravelferð og sjálfbærni í þínu vali á garni, þá er Venezia garnið frá Mayflower frábær kostur. GOTS-vottun merkir að bómullin er unnin og ræktuð á umhverfisvænan hátt og öll meðhöndlun og litun er unnin með GOTS viðurkenndum aðferðum. RWS-vottun merkir að tryggð er velferð og umhyggja fyrir dýrunum sem hafa frelsi til að lifa samkvæmt sínu náttúrulega eðli.
Prjónafesta: 17 lykkjur og 23 umferðir = 10 x 10 cm
Prjónastærð: 5,5 - 6
50 g = ca 105m
Þvottaleiðbeiningar:
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Håndvaskes | Må ikke stryges | Må ikke bleges | Må ikke tørretumbles |