Vefverslun er opin allan sólarhringinn

Addi Bambus Hringprjónar

Addi Bambus Hringprjónar

Verð
1.815 kr
Afsláttarverð
1.815 kr
Verð
Uppselt!
Unit price
per 

Addi hringprjónar úr bambus

  • Stærðir 40 / 60 / 80 cm   | Ø 2,5-9,0 mm
  • Hringprjónar framleiddir úr hægvaxandi bambus sem er með sérstaklega sléttu yfirborði, fullkomnum skilum og bestu oddunum.
  • Hentar vel fyrir þá sem eru með nikkelofnæmi.

Þýska fyrirtækið Addi er með yfir 190 ára reynslu. Því má búast við úrvalsvörum með fullkomnum skilum, sveigjanlegum snúrum og sléttum og léttum oddum.