Um Bróderí
Bróderí er vefverslun sem var opnuð í júní 2020.
Á Bróderí má finna vörur og alls kyns aukahluti sem nýtast í krosssaum og annars konar bróderingar auk þess að við bjóðum upp á "kit" fyrir byrjendur sem inniheldur efni, þræði, ramma og uppskrift, allt til þess að læra að sauma á auðveldan hátt!
Kennitala Bróderí er 690118-0330 og reikningsnúmer 537-26-180330